Skipulags- og samgönguráð, áheyrnarfulltrúi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 59
8. janúar, 2020
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 18. desember 2019 þar sem tilkynnt er að Vigdís Hauksdóttir tekur sæti sem fulltrúi í skipulags- og samgönguráði í stað Baldurs Borgþórssonar. Jafnframt er lagt til að Baldur taki sæti sem varamaður í ráðinu í stað Vigdísar Hauksdóttur.