Lykilstígar - heiti,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 60
15. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt er fram fundargerð nafnanefndar, dags. 8. janúar 2020 ásamt korti af lykilstígum dags. ódags. þar sem lögð er fram tillaga að nöfnum á lykilstíga. Einnig er lögð fram tillaga frá nafnanefnd að nafni á hólma við Grænlandsleið. Samþykkt.
Svar

Fulltrúi Pírata, fulltrúi Viðreisnar og fulltrúar Samfylkingarinnar bóka: