Planitor
Reykjavík
/
US200016
/
28. fundarliður
Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, framtíðar hugmyndir um landsvæðið á Hólmsheiði
Vakta US200016
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 68
15. apríl, 2020
Annað
‹ 27. fundarliður
28. fundarliður
29. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Flokks fólksins þar sem óskað er eftir svörum við því hvaða framtíðar hugmyndir séu hjá Reykjavíkurborg um landsvæðið á Hólmsheiði? Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. apríl 2020.
Fyrirspurn og umsögn frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins framtíðar hugmyndir um landsvæðið á Hólmsheiði
PDF
Loka