Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, vegna Óðinstorgs
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 66
11. mars, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
1. Eru einhverjar minjar sem fundust þegar endurgerð Óðinstorgs stóð yfir? 2. Hefur Minjastofnun haft afskipti af reitnum? 3. Ef svo er hver er kostnaðarþátttaka borgarinnar vegna vinnu við minjar á verndarsvæðinu? 4. Var gerð krafa um að fornleifafræðingur fylgdist með framkvæmdum við torgið vegna hugsanlegra bæjartófta sem þar kynnu að finnast? 
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu framkvæmda og viðhalds.