Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 72
13. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsráðs þann 13. maí var óskað eftir breytingu á deiliskipulagi um að koma fyrir almenningssalernum í borgarlandinu m.a. í landi Mógilsár og Kollafjarðar á Kjalarnesi við Esjurætur og á skilgreindu útivistarsvæði Gufuness. Erindinu fylgdu einnig uppdrættir að almenningssalerni við Bernhöftstorfu, Esjumela, Hljómskálagarð, Ingólfstorg, Lokastíg og Vegamótastíg. 1. Hvað kostar hvert almenningssalerni? 2. Hvað kostar að koma hverju almenningssalerni fyrir? 3. Hver er kostnaður Veitna í hverju almenningssalerni? 4. Voru almenningssalernin boðin út? 5. Ef ekki, hvers vegna var það ekki gert? 6. Eru húsin íslensk smíði eða erlend?
Svar

Frestað