Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu,
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 72
13. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Skipulags- og samgönguráð samþykkir að koma fyrir skyggnum (sjá mynd) á stöku stöðum í miðborg. Skyggnin yrðu strengd yfir bekkjum eða annarri setaðstöðu á vegum borgarinnar. Þannig mætti draga úr neikvæðum veðuráhrifum og skapa vænlegra umhverfi til útiveru, þrátt fyrir regn eða aðrar veðuróværur. Tryggt yrði að skyggnin yrðu auðveld í uppsetningu svo hæglega mætti setja þau upp, eða fjarlægja, eftir hentugleik.
Svar

Frestað