Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu,
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 73
20. maí, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Skipulags- og samgönguráð samþykkir að fela umhverfis- og skipulagssviði að kanna möguleika á rekstri kaffihúss í Hljómskálagarði. Kannaðir verði möguleikar á æskilegum útfærslum, svo sem því hvort réttast væri að veita leyfi til að reisa smáhýsi undir slíka starfsemi eða hvort æskilegra væri að starfsemin væri í formi götu- og torgsölu (t.d. matarvagnar). Rekstur verði ætíð í höndum einkaaðila.
Svar

Samþykkt.Vísað til meðferðar Umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds.

Komur og brottfarir
  • - Kl. 12:19 víkur Daníel Örn Arnarsson af fundi.