Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 73
20. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
1. Óskað er eftir að skipulags- og samgönguráð fái afhent svar borgarstjóra/Reykjavíkurborgar sem sent var vegamálastjóra/Vegagerðinni sem viðbragð við bréfi um legu Sundabrautar. Í bréfinu segir: "Í erindi Vegagerðarinnar til skipulagssviðs borgarinnar dagsett 26. febrúar 2014 er m.a. vakin athygli borgarinnar á ákvæði 2. mgr. 28. greinar Vegalaga nr. 80/2007, en þar segir: "Ákveða skal legu þjóðvega í skipulagi að fenginni tillögu Vegagerðarinnar að höfðu samráði Vegagerðarinnar og skipulagsyfirvalda. Fallist sveitarfélag ekki á tillögu Vegagerðarinnar skal það rökstyðja það sérstaklega.". 2.   Óskað er eftir tímalínu/sögulegu yfirliti skýrslna og greininga um Sundabraut frá upphafi ásamt því hverjir sátu í hverjum hópi/nefnd fyrir sig. 
Svar

Frestað.