Laugavegur sem göngugata, umsögn um fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins í borgarráði
Laugavegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 75
3. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins af fundi borgarráðs dags. 20. febrúar 2020. Einnig er lögð fram umsögn Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 28. maí 2020.
Bókanir og gagnbókanir
  • Miðflokkur
    Þetta svar er alger þoka. Því var ekki svarað hvernig umferð verður háttað þegar og ef Laugaveginum verði lokað frá Hlemmi. Verði það gert skapast mikið umferðaröngþveiti sem á eftir að leysa vegna aðkomu og frákeyrslu Störnuports. Sjá má á svarinu að ekki hefur verið hugsað út í þessa hluti.