Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 76
10. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Fyrirspurn til Faxaflóahafna 1. Hvað er landfyllingin á móts við Skarfasker stór? 2. Hvað er áætlað að hún verði notuð fyrir? 3. Á að reisa byggingar á landfyllingunni? 4. Ef já - hvaða byggingar eiga að rísa þar og frá hverjum? 5. Hvað er áætlað að þær verði háar/margar hæðir? 6. Ef einkaaðilum verði leyft að byggja á landfyllingunni - var þá farið í útboð?
Svar

Frestað.