Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um lóða- og gatnagerðargjöld, svar - USK2020070026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 76
10. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Hvað hefur Reykjavíkurborg fengið mikið greitt í lóða- og gatnagerðargjöld af þeim nýbyggingum sem hafa byggst upp á þéttingareitum frá árinu 2010, tæmandi talið sundurliðað eftir byggingareitum?
Svar

Frestað.