Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, rafrænar undirskriftir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 79
26. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að teknar verði upp rafrænar undirskriftir í Skipulags- og samgönguráði. 
Tillögunni fylgir greinargerð.
Svar

Tillagan er dregin til baka.

Bókanir og gagnbókanir
  • Sjálfstæðisflokkur
    Tillaga Sjálfstæðisflokksins um rafrænar undirskriftir í nefndum og ráðum var flutt í borgarráði 13. ágúst sl. og er hún í meðferð hjá skrifstofu borgarstjórnar: https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/18_tillaga_... Þar sem sú tilaga gengur lengra og varðar fleiri ráð drögum við þessa tillögu til baka.