Umhverfis- og skipulagssvið,uppgjör janúar til september 2021,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 90
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs fyrir tímabilið janúar til september 2020.
Gestir
Hreinn Ólafsson fjármálastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bókanir og gagnbókanir
  • Flokkur fólksins
    Athygli vekur að undir liðnum Viðhald fasteigna má sjá að viðhaldskostnaður er undir áætlun. Þarf ekki einmitt að sinna viðhaldi vel ? “Viðhald fasteigna var 481 m.kr. undir fjárheimildum tímabilsins, helstu frávik eru sem hér segir; viðhald grunnskóla 166 m.kr., viðhald íþróttamannvirkja 66 m.kr., viðhald leikskóla 111 m.kr. og viðhald ýmissa fasteigna 50 m.kr.” Það er sérkennilegt að ekki hver króna sem er í áætlun sé nýtt í viðhald!