Fyrirspurn áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins, er varðar greiðslur til sjálfstætt starfandi arkitekta-/verkfræðistofa s.l. 2 ár
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 84
14. október, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir að fá upplýsingar um greiðslur sem skipulags- og samgöngusvið hefur greitt sjálfstætt starfandi arkitekta-/verkfræðistofum svo og einyrkjum s.l. 2 ár? Hversu margir arkitektar starfa hjá skipulags- og samgöngusviði? Ef einhverjir, er ekki hægt að nota sérfræðiþekkingu þeirra, sem arkitekta til að sinna einhverjum af þeim verkefnum sem umhverfis- og skipulagssvið kaupir af sjálfstætt starfandi verkfræðistofum svo sem ráðgjöf, teikningar, utanumhald, hönnunarsamkeppni og hönnun bygginga?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis - og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra.