Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um gögn vegna kaupa Reykjavíkurborgar á Varmadal
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 83
7. október, 2020
Frestað
‹ 31. fundarliður
32. fundarliður
Fyrirspurn
Þann 3. september var lagt fram svar fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 23. ágúst 2020, við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins um gögn vegna kaupa Reykjavíkurborgar á Varmadal, sbr. 43. lið fundargerðar borgarráðs frá 23. júlí 2020. Það svar var á engan hátt fullnægjandi og fyrirspurninni var vísað til umhverfis- og skipulagssviðs til svars. Óskað er eftir öllum glærum, öðru kynningarefni, fundargerðum og önnur skrifleg gögn sem til eru í málinu. Fyrirspurn þessi er hér með ítrekuð og óskað eftir svari sem fyrst.
Svar

Frestað.

Komur og brottfarir
  • - Kl. 13:03 víkur Daníel Örn Arnarsson af fundi.
  • - Kl. 13:07 víkur Ragna Sigurðardóttir af fundi.
  • - Kl. 13:09 víkur Kolbrún Baldursdóttir af fundi.
  • - Kl. 13:15 víkur Hjálmar Sveinsson af fundi.