Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 86
21. október, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Í dag er hægt að fá metan afgreitt á fjórum stöðum á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Dælur eru alls 10. Í áætlun er að byggja upp innviði til hleðslu rafbíla. Fjölga á stöðum um 20 á næsta ári. Stendur til að fjölga metanafgreiðslustöðum næsta ár og ef svo er hvað mörgum?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis - og skipulagssviðs, Skrifstofu umhverfisgæða.