Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um lóð fyrir Malbikunarstöðina Höfða, svar, USK2020120003
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 90
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Ítrekuð er fyrirspurn þar sem spurt var um verð á þeim 12 lóðum sem leggja á undir Malbikunarstöðina Höfða sem eru 12 talsins og nema samanlagðar um 5 hekturum. Eins er óskað eftir upplýsingum hvað Malbikunarstöðin Höfði greiðir í byggingaréttar- og innviðagjöld. Hvað greiðir malbikunarstöðin í gatnagerðargjöld af þessum lóðum?
Svar

Vísað til umsagnar fjármála- og áhættustýringarsvið, eignaskrifstofu.