Planitor
Reykjavík
/
US200433
/
22. fundarliður
Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um úttekt SWECO á umferðarljósastýringu, umsögn - USK2020120054
Vakta US200433
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 93
27. janúar, 2021
Annað
‹ 21. fundarliður
22. fundarliður
23. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 20. janúar 2021.
Bókanir og gagnbókanir
Miðflokkur
Skýrsla um ekki neitt og kostar tæpar 7 milljónir. Höfundarnir komu ekki einu sinni til landsins. Þessum peningum var hent út um gluggann.
Fyrirspurnir áheyrnarfulltrúa Miðflokksins og Flokks fólksins um úttekt SWECO á umferðarljósastýringu, umsögn
PDF
Loka