Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu,fyrir hleðslustöðvar um að breyta bílastæðum fyrir stóra bíla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 90
2. desember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að skoðað verði hvort ekki er hægt að breyta bílastæðum fyrir stóra bíla, sem ekki fá að nota þau lengur samkvæmt hverfisskipulagi Breiðholts, í hleðslustæði ? Nú ríður á að liðka fyrir orkuskiptum og skipulagsyfirvöld geta beitt sér mun meira og betur í að komið verði hratt upp hleðslustöðum bæði fyrir rafmagn og metan.
Svar

Frestað.