Umsókn um sérmerkt stæði f. hreyfihamlaðan, Öldugata 5, tillaga, USK2020120033
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 91
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð er fram svohljóðandi tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 11. desember 2020.
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð samþykki að bílastæði við Öldugötu 5 verði merkt fyrir hreyfihamlaðan einstakling.Bifreiðastæðið verði merkt með viðeigandi umferðarmerki, D01.22, og yfirborðsmerkingu í samræmi við reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra.