Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 94
3. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Óskað er eftir upplýsingum um nagladekkjanotkun á farartækjum sem eru í notkun hjá Reykjavíkurborg.  Hver er heildarfjöldi bíla sem borgin notar og hvert er hlutfall þeirra sem eru á nagladekkjum?  Hér er líka spurt um bílaleigubíla sem borgin hefur í notkun. Tilgangur fyrirspurnarinnar er að skoða hver staða mála sé hjá borginni í samanburði við almenna notkun nagladekkja. 
Svar

Vísað til umsagnar Fjármála- og áhættustýringarsviðs, eignaskrifstofu.