Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins,um aðkomu að iðnaðarhverfi á Flötunum í Grafarvogi, umsögn - USK2021020111
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 16. júní 2021, umsagnarbeiðni til  íbúaráðs Grafarvogs, dags. 15. júlí 2021 og umsögn íbúaráðs Grafarvogs, dags. 1. september 2021.
Svar

Tillagan er dregin til baka af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins.