Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska eftir því að lagfæringar verði gerðar á malarstíg sem liggur með fram strandlengjunni á milli Fossvogsdals og Kópavogs. Stígurinn er mikið nýttur og er orðinn mjög illa farinn, fulltrúarnir óska eftir því að meiri möl verði bætt í stíginn. Tillögunni fylgir mynd.
Svar
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða.