Hringbraut
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 112
1. september, 2021
Samþykkt
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt er til að sameiginlegur fundur skipulags- og samgönguráðs og umhverfis- og heilbrigðisráðs sem halda átti þann 15. september 2021 verði færður til 22. september 2021 og að bætt verði inn sameiginlegum vinnufundi ráðanna föstudaginn 10. september 2021. 
Svar

Samþykkt.