Stendur eitthvað til að bæta Markúsartorg við Gerðuberg en það er kalt, illa nýtt og óvistlegt. Töluvert margir íbúar hafa gefið sig á orð við mig upp á síðkastið og velt upp þeirri spurningu hvort það standi til að gera eitthvað til þess að gera torgið skjólsælla, nýtilegra og hlýrra?
Svar
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds.