Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,varðandi Haðarstíg
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 105
26. maí, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Þann 18. ágúst 2019 kviknaði eldur á Haðarstíg, sem er þrengsta gata Reykjavíkur, og slökkvibíll komst ekki inn götuna. Hið sama var upp á teningnum hinn 13. maí sl. 1. Hvers vegna eru skipulagsyfirvöld í Reykjavík ekki löngu búin að tryggja öryggi íbúa sem búa í þessari götu og nágrannagötum þegar kemur að brunavörnum? 2. Hvað á að þurfa marga bruna í miðborginni til að skipulagsyfirvöld vakni? 3. Er samráð við slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu um þetta andvaraleysi? 4. Eru einhverjar götur á undanþágu frá yfirvöldum þegar kemur að brunavörnum? 5. Ef já - hvaða götur?
Svar

Frestað.