Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um hverfisskipulag neðra Breiðholt
Síðast Frestað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 106
2. júní, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Að gera Arnarbakkann að borgargötu framhjá skólanum krefst mikilla breytinga. Fulltrúi Flokks fólksins spyr: Mun bílaumferð ekki aukast mikið þegar  innsti hluti Arnarbakka   verður efndurgerður  með auknu byggingarmagni og starfsemi? Verður fært að fara framhjá Breiðholtsskólanum þegar umferð vex verulega? Verður ekki að hugsa vegtengingar alveg upp á nýtt? Þarf ekki að skilgreina hvernig samgöngur við hverfiskjarnann eiga að vera?
Svar

Frestað.