Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins,um aðgengi fyrir hreyfihamlaða að Naustabryggju 31-33, umsögn - USK2021080057
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 112
1. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 30. ágúst 2021.
Svar

Tillagan er felld með fjórum greiddum atkvæðum fulltrúa Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Pírata. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiða atkvæði með tillögunni.

Bókanir og gagnbókanir
  • Viðreisn, Samfylkingin, Píratar
    Tillagan er felld með vísan til umsagnar sviðsins.
  • Sjálfstæðisflokkur
    Samkvæmt úrskurði ÚUA í máli 15/2020 ber að bæta úr aðgengi hreyfihamlaðra við Naustabryggju. Það hefur ekki verið gert.