Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir, um ýmsan kostnað
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 110
7. júlí, 2021
Frestað
‹ 42. fundarliður
43. fundarliður
Fyrirspurn
1. Hvaða vertakar unnu við Braggann, Nauthólsvegi 100 og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 2. Hvaða verktakar unnu við Hálfvitann, vitann á Sæbraut og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 3. Hvaða verktakar unnu við endurbætur á Gröndalshúsi og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 4. Hvaða verktakar unnu við endurbætur á Hlemmi - síðar mathöll og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 5. Hvaða verktakar unnu við endurbætur á Grandanum - síðar mathöll og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 6. Hvaða verktakar unnu við endurbætur á Fossvogsskóla og hvað fengu þeir greitt tæmandi talið og hvað fór verkið framúr frumkostnaðaráætlun? 7. Hvaða verktakar eru að gera við fyrrum húsnæði Adam og Evu, sem áætlað er að breyta í leikskóla og hvað hafa þeir fengið greitt tæmandi talið og hvað er verkið komið framúr frumkostnaðaráætlun? 8. Hvaða verktakar eru að gera við Safamýri 5 sem áætlað er að breyta í leikskóla og hvað hafa þeir fengið greitt tæmandi talið og hvað er verkið komið framúr frumkostnaðaráætlun?
Svar

Frestað.

Komur og brottfarir
  • - Kl. 12:11 víkur Daníel Örn Arnarsson af fundi.