Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um þéttleika í nýju skipulagií Breiðholti, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 116
6. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Fulltrúi Flokks fólksins telur að nýbyggingar sem kynntar hafa verið í nýju skipulagi í Breiðholti verði að vera í  takti og tilliti við núverandi byggð. Í tillögu að aðalskipulagsbreytingu virðist mikill þéttleiki og há hús á sumum stöðum svo sem í Mjódd og tengist  áformum um Borgarlínu. 
Svar

Fulltrúi Flokks fólksins óskar að fá upplýsingar um eftirfarandi: