Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um innviði leikskóla til að takavið mikilli fjölgun, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 113
8. september, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Leikskólar í Mjódd eru þétt setnir og sumir sprungnir. Útreikningar sýna að 800 íbúða fjölgun í neðra Breiðholti er 53% fjölgun íbúða. Fulltrúi Flokks fólksins óskar að fá upplýsingar um eftirfarandi: Ráða innviðir við svona mikla fjölgun á stuttum tíma? Er gert ráð fyrir nýjum grunn- og leikskólum í Mjódd? 
Svar

Frestað.