Nafnanefnd, leiðrétting bókana
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að leiðréttar verðir bókanir vegna tillagna nafnanefndar sem samþykktar voru á fundum skipulags- og samgönguráðs 3. nóvember 2021, 6. maí 2020 og 15. janúar 2020, þar sem láðist að vísa þeim til borgarráðs.
Svar

Leiðréttar bókanir frá fundum skipulags- og samgönguráðs 3. nóvember 2021, 6. maí 2020 og 15. janúar 2020: