Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um líffræðilegan fjölbreytileika og skilgreiningu á honum, svar - USK2021110017
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 119
3. nóvember, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Fyrirspurn frá Fulltrúa Flokks fólksins um líffræðilegan fjölbreytileika og skilgreiningu á honum. Víða í gögnum um skipulagsmál borgarinnar ekki síst frá verkfræðistofum sem vinna ýmis konar vinnu fyrir borgaryfirvöld er talað um að viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika. Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir að fá skilgreiningu á líffræðilegum fjölbreytileika. 
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða.

Komur og brottfarir
  • - Kl. 10:26 víkur Eyþór Laxdal Arnalds af fundi.
  • - Kl. 10:26 tekur Örn Þórðarson sæti á fundinum.