Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um nýbyggingar á árunum 2014 til 2021, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 115
29. september, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Óskað er upplýsinga um hvaða græn svæði í borgarlandinu hafa verið nýtt til nýbygginga að hluta til eða öllu leyti á þessu kjörtímabili og því síðasta eða frá 2014-2021?
Svar

Frestað.