Fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, um athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2040 eftir að athugasemdum lauk, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 117
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn  umhverfis - og skipulagssviðs, deildarstjóra aðalskipulags, dags. 7. október 2021.
Bókanir og gagnbókanir
  • Sjálfstæðisflokkur
    Fimm athugasemdir bárust um breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2040 eftir að athugasemdafresti lauk og þær vistaðar undir málið. Það vekur upp þá spurningu hvort það samræmist skipulagslögum og jafnræðisreglu stjórnsýslulaga. Óskað er eftir áliti borgarlögmanns um lögmæti þess að taka við athugasemdunum að athugasemdafresti loknum.