Planitor
Reykjavík
/
US210297
/
22. fundarliður
Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um verktryggingar
Vakta US210297
Síðast
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 117
13. október, 2021
Frestað
‹ 21. fundarliður
22. fundarliður
23. fundarliður ›
Fyrirspurn
1. Er Reykjavíkurborg eða umhverfis- og skipulagssvið að taka verktryggingar? 2. Ef svo er - á hvaða lagagrunni er slík verktrygging byggð? 3. Ef svo er - hvað er verktryggingin há?
Svar
Frestað.
Loka