Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, varðandi borgarlínu og væntanlegan ferðatíma, svar - USK21120115
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Óskað er eftir yfirliti yfir væntanlegan ferðatíma milli staða á höfuðborgarsvæðinu þar sem leiðakerfi fyrirhugaðrar Borgarlínu fyrsta áfanga og uppfærðs leiðakerfi Strætó verði samtvinnað. 1) Hver er áætlaður ferðatími frá miðbæ Reykjavíkur í miðbæjarkjarna nágrannasveitarfélaganna fimm; Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar? 2) Hver er áætlaður ferðatími frá helstu íbúðarhverfum í helstu þjónustukjarna eins og frá Árbæ, efra og neðra Breiðholti, Seljahverfi, Grafarvogi og Grafarholti í Smáralind. Ennfremur áætlaður ferðatími úr  Grafarvogi í þjónustukjarnann við Urriðaholt. Frá Áslandi í Kringluna og frá Seltjarnanesi á Korputorg, svo dæmi séu tekin. 3) Þá er óskað eftir töflu með áætluðum ferðatíma milli þessara þjónustukjarna innbyrðis sem og stórra skólakjarna og vinnustaða eins og Landsspítala Háskólasjúkrahúss og háskólanna.
Svar

Frestað.