Áheyrnarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands leggur fram svohljóðandi, fyrirspurn, um nýtingu bílahúsa
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Hver var nýting bílahúsa í Reykjavíkurborg síðasta árið? Hvernig var nýtingin skipt eftir bílahúsum? Eru bílahúsin nýtt á einhverjum ákveðnum tímum frekar en öðrum? Þ.e.a.s. á ákveðnum dögum eða tímasetningum?
Svar

Frestað.