Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, varðandi gönguleið við Hallgerðargötu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 123
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að gönguleiðir og lýsing við Hallgerðargötu, alla leið frá Sundlaugavegi að Kirkjusandi, verði kláruð sem fyrst.
Svar

Tillögunni fylgir greinargerð.Frestað.