Stórhöfði við Svarthöfða, gangbraut, tillaga - USK22010020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 125
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar,  dags. 6. janúar 2021:
Svar

Lagt er til við skipulags- og samgönguráð að samþykkt verði að gönguþverun yfir Stórhöfða austan við Svarthöfða verði merkt sem gangbraut.Ofangreind ráðstöfun verði merkt með viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingu þar sem það á við, í samræmi við reglugerð 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra ásamt áorðnum breytingum.