Áætlaðar göngu- og hjólastígaframkvæmdir 2022,tillaga - USK21120079
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 125
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 10. janúar 2021:
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð veiti heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi,verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir eftirtaldar stígaframkvæmdir:Aðskildir göngu- og hjólastígar:-    Skógarhlíð , frá Litluhlíð að Miklubraut .-    Elliðaárdalur, Vatnsveitubrú - Breiðholtsbraut, stígagerð og brýr.-    Arnarnesvegur / Breiðholtsbraut, stígur og brú.-    Krókháls/Dragháls, frá Höfðabakka að Suðurlandsvegi.

Gestir
Kristinn Jón Eysteinsson byggingartæknifræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti.