Lagt er til að skipulags- og samgönguráð veiti heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi,verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir eftirtaldar stígaframkvæmdir:Aðskildir göngu- og hjólastígar:- Skógarhlíð , frá Litluhlíð að Miklubraut .- Elliðaárdalur, Vatnsveitubrú - Breiðholtsbraut, stígagerð og brýr.- Arnarnesvegur / Breiðholtsbraut, stígur og brú.- Krókháls/Dragháls, frá Höfðabakka að Suðurlandsvegi.