Fundur nr. 106
2. júní, 2021
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
1
Samþykkt
4
Frestað
7
Vísað til borgarráðs
3
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
2. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð, breyting á aðalskipulagi
Vísað til borgarráðs
3. fundarliður: Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, tillaga
Vísað til borgarráðs
4. fundarliður: Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, tillaga
Vísað til borgarráðs
5. fundarliður: Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, tillaga
Vísað til borgarráðs
6. fundarliður: Hverfisskipulag – leiðbeiningar.
Vísað til borgarráðs
7. fundarliður: Sægarðar 3
Sægarðar 1 og 3, breyting á deiliskipulagiArkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 ReykjavíkFaxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Vísað til borgarráðs
8. fundarliður: Hringbraut
Hringbraut 116/Sólvallagata 77 - Steindórsreitur, breyting á deiliskipulagiU22 ehf., Katrínartúni 2, 105 ReykjavíkPlúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Vísað til borgarráðs
9. fundarliður: Breytt fyrirkomulag umferðar á Geirsgötu, í tengslum við uppbyggingu Austurhafnar, tillaga - USK2021050115
Annað
10. fundarliður: Breytt fyrirkomulag umferðar, í tengslum við endurnýjun umferðarljósabúnaðar, tillaga - USK2021050015
Annað
11. fundarliður: Káratorg forhönnun, kynning
Annað
12. fundarliður: Heilsuborgin Reykjavík, Lýðheilsustefna Reykjavíkurborgar til 2030 - USK2021050116
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
13. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
14. fundarliður: Stekkjarsel 7
Stekkjarsel 7, kæra 66/2021Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Borgartúni 21, 105 Reykjavík
Annað
15. fundarliður: Laugardalur - austurhluti, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Annað
16. fundarliður: Hraunbær 133
Hraunbær 133, breyting á deiliskipulagiBjarg íbúðafélag hses., Kletthálsi 1, 110 ReykjavíkTeiknistofa ark Gylfi G/fél ehf, Vegmúla 2, 108 Reykjavík
Annað
17. fundarliður: Vogabyggð svæði 2, breyting á skilmálum deiliskipulagsÞG hús ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Annað
18. fundarliður: Blikastaðavegur 2
Blikastaðavegur 2-8, breyting á deiliskipulagiKorputorg ehf., Tunguhálsi 6, 110 ReykjavíkArkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík
Annað
19. fundarliður: Stóragerði 11A
Hvassaleitisskóli, breyting á deiliskipulagi
Annað
20. fundarliður: Kjalarnes, Prestshús, skipulagslýsingUnnarstígur ehf., Pósthólf 70, 121 ReykjavíkPlúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Annað
21. fundarliður: Lækjargata 12
Lækjargata 12, breyting á deiliskipulagiAtelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 ReykjavíkHöfuðborgareignir ehf., Sigtúni 28, 105 Reykjavík
Annað
22. fundarliður: Mýrargata 18
Mýrargata 18, breyting á deiliskipulagiTHG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Annað
23. fundarliður: Reykjavíkurvegur 31B
Reykjavíkurvegur 31B, skipting lóðarAron Ingi Óskarsson, Laugalækur 1, 105 Reykjavík
Annað
24. fundarliður: Rauðhólar, nýtt deiliskipulag
Annað
25. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu,um hreinsun veggjakrots
Samþykkt
26. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu, um skutlu í miðbæinn
Annað
27. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um Breiðholtsbraut
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
28. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um skipulagsmál í Úlfarsárdal
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
29. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu,um að drifið verði í að setja upp hraðamerkingar þar sem búið er að
Frestað
30. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um hverfisskipulag neðra Breiðholt
Frestað
31. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um hraðahindrun og hraðamyndavélar í Mjódd
Frestað
32. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um Káratorg
Frestað