Fundur nr. 60
15. janúar, 2020
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
2
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
1
Frestað
Bókun Staða
1. fundarliður: Elliðaárdalur, nýtt deiliskipulag
Annað
2. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
3. fundarliður: Vogabyggð svæði 1, Kleppsmýrarvegur, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Annað
4. fundarliður: Kjalarnes, Esjumelar, ósk um breytingu á deiliskipulagi - R19070109
Annað
5. fundarliður: Úlfarsárdalur, útivistarsvæði, breyting á deiliskipulagi
Annað
6. fundarliður: Úlfarsárdalur, hverfi 2, breyting á deiliskipulagi
Annað
7. fundarliður: Vesturlandsvegur
Vesturlandsvegur, Hallar, breyting á deiliskipulagi
Annað
8. fundarliður: Hesthúsabyggð á Hólmsheiði, breyting á deiliskipulagi
Annað
9. fundarliður: Tryggvagata 4
Tryggvagata, breyting á deiliskipulagi
Annað
10. fundarliður: Borgartún 24
Borgartún 24, breyting á deiliskipulagi
Annað
11. fundarliður: Reitur 1.241.0 og 1, Hampiðjureitur, breyting á skilmálum deiliskipulags
Annað
12. fundarliður: Friggjarbrunnur 3
Friggjarbrunnur 3-5, málskot
Annað
13. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
14. fundarliður: Þingsályktunartillaga um fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm á, Umsögn um samgönguáætlun
Annað
15. fundarliður: Lykilstígar - heiti,
Annað
16. fundarliður: Tillaga frá Flokki fólksins í Skipulags og samgönguráði, Lagt er til að eldri borgarar fái að leggja frítt í bílastæðahúsum borgarinnar um helgar.
Annað
17. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um flutning biðstöðvar Strætó bs. frá Hagatorgi til Birkimels
Annað
18. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um bætt aðgengi við göngustíg sem liggur við nyrðri enda göngubrúar yfir Breiðholtsbraut
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
19. fundarliður: Tillaga frá Flokk fólksins, um að borgarfulltrúar kolefnisjafni ferðir sínar úr eigin vasa
Annað
20. fundarliður: Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, rykbinding gatna í borginni í skipulags og samgönguráði
Annað
21. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, undantekingu frá aksturbanni um göngugötur
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
22. fundarliður: Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, vegna Bjarkargötu og Tjarnargötu
Annað
23. fundarliður: Fyrirspurn Flokk fólksins, varðandi ný umferðalög um aðgengi um göngugötur
Frestað