Fundur nr. 67
1. apríl, 2020
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
2
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, borgarlína, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna borgarlínu milli Ártúnshöfða og Hamraborg
Annað
2. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Korpulína, breyting á aðalskipulagi
Annað
3. fundarliður: Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040, breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Annað
4. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík, breyting á aðalskipulagi
Annað
5. fundarliður: Álfsnesvík, nýtt deiliskipulag
Annað
6. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
7. fundarliður: Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 1, deiliskipulag
Annað
8. fundarliður: Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 2, deiliskipulag
Annað
9. fundarliður: Kringlan 1
Kringlan, Skipulagslýsing fyrir gerð deiliskipulags
Annað
10. fundarliður: Grjótháls 1
Grjótháls 1-3, breyting á deiliskipulagi
Annað
11. fundarliður: Breiðholt 1, breyting á deiliskipulagi
Annað
12. fundarliður: Koparslétta 6
Koparslétta 6-8, breyting á deiliskipulagi
Annað
13. fundarliður: Frakkastígsreitur 1.172.1, breyting á deiliskipulagi
Annað
14. fundarliður: Grandavegur 37
Grandavegur 37, sótt um bílastæði hreyfihamlaða á lóð auk annars hefðbundins bílastæðis - samtals tvö bílastæði
Annað
15. fundarliður: Húsverndarsjóður Reykjavíkur 2020, úthlutun styrkja 2020
Annað
16. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
17. fundarliður: Samgönguverkefni, Arnarnesvegur og Bústaðavegur
Annað
18. fundarliður: Ályktunartillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, vegna áfengisverslunar (USK2019060033)
Annað
19. fundarliður: Sjómannaskólareitur, kæra 21/2020
Annað
20. fundarliður: Furugerði 23
Furugerði 23, kæra 11/2020, umsögn
Annað
21. fundarliður: Furugerði 23
Furugerði 23, kæra 12/2020, umsögn
Annað
22. fundarliður: Álakvísl 1
Álakvísl 1-7, nr. 7B - kæra 75/2019, umsögn, úrskurður
Annað
23. fundarliður: Dunhagi
Dunhagi, Hjarðarhagi, Tómasarhagi, kæra 83/2019, umsögn, úrskurður
Annað
24. fundarliður: Dunhagi
Dunhagi, Hjarðarhagi, Tómasarhagi, kæra 80/2019, umsögn, úrskurður
Annað
25. fundarliður: Búland 2
Búland 1-31 2-40, kæra 82/2019, umsögn, úrskurður
Annað
26. fundarliður: Vesturbæjarsundlaug - Hofsvallagata 54, breyting á deiliskipulagi
Annað
27. fundarliður: Hringbraut
Hringbraut 116, Bykoreitur, breyting á deiliskipulagi
Annað
28. fundarliður: Elliðaárdalur, deiliskipulag
Annað
29. fundarliður: Funafold 42
Funafold 42, breyting á deiliskipulagi
Annað
30. fundarliður: Ártúnshöfði
Ártúnshöfði, austurhluti, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Annað
31. fundarliður: Starmýri 2A
Starmýri 2, breyting á deiliskipulagi
Annað
32. fundarliður: Grensásvegur 1
Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi
Annað
33. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, metanbílar verði aftur teknar á lista yfir visthæfa bíla
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
34. fundarliður: Fyrirspurnir áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, vegna búningsklefa Sundhallarinnar.
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
35. fundarliður: Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, vegna Aðalskipulags 2010 - 2030
Annað
36. fundarliður: Fyrirspurn frá fulltrúa Samfylkingarinnar, vegna aðgengismála strætóstoppistöðva í Reykjavík.
Annað
37. fundarliður: Fyrirspurnir áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, Fyrirspurnir í framhaldi af bókun meirihlutans í borgarstjórn við tillögu Flokks fólksins um að selja metan á kostnaðarverði
Annað
38. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Sósíalista, um skerðingu á þjónustu
Annað